​Tökum þátt í gefandi og góðu stafi í kirkjunni okkar

Viltu taka virkari þátt í barnastarfinu?

 

Það vantar fólk til að starfa í sunnudagaskóla, sex til níu ára (STN/kirkjuprakkarar), tíu til tólf ára (TTT) og unglingastarfi (æskulýðsfélagið).

Störfin eru einu sinni í viku, nema unglingastarfið annað hvert miðvikudagskvöld.  TTT er á fimmtudögum kl. 14:10-15 og sunnudagaskólinn í Ólafsvíkurkirkju kl. 11 á sunnudögum eftir áramót.

Ekki þarf að binda sig í sunnudagaskólann allar helgar.  Gott að fá sem flesta til að aðstoða.  

Farið verður af stað með STN starf ef umsjónarmenn fást til þess.  

Allar upplýsingar eru hjá sóknarpresti.

 

Tökum þátt í gefandi og góðu stafi í kirkjunni okkar.