Barna- og æskulýðsstarfið hefst

TTT-starfið hefst núna á fimmtudaginn, 2. október strax eftir skóla kl 14:15 í Ólafsvíkurkirkju.

Æskulýðsstarfið hefst miðvikudaginn, 1. október, kl. 19:30 í Ólafsvíkurkirkju.

Sunnudagaskólinn hefst á sunnudaginn 5. október kl. 11 í Ingjaldhólskirkju.

 

TTT er starf fyrir tíu til tólf ára (5.7. bekk) og verður alla fimmtudaga.

 

Æskulýðsfundir verða annað hvert miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju klukkan 19:30.

Æskulýðsfundir er fyrir 8.-10. bekkinga.

 

Sunnudagaskólinn verður í Ingjaldhólskirkju alla sunnudaga fram að jólum og eftir áramót í Ólafsvíkurkirkju.

Sunnudagaskólinn/barnaguðsþjónusta er fyrir öll börn frá 0-12 ára, stærri börn og fullorðnir velkomnir líka.

 

Ekki missa af skemmtilegu starfi!