Sunnudagaskólinn

Senn lýkur sunnudagaskólanum með fjöri í Ingjaldshólskirkju í byrjun maí.
Þangað til er um að gera að koma með börnin og leifa þeim að eiga skemmtilega stund í kirkjunni á sunnudagsmorgnum klukkan 11 (í Ólafsvíkurkirkju).
Foreldrar, systkini, ömmur og afar, frænkur og frændar, vinir og kunningjar velkomnir með !

Gestir:74 Gestir í dag: 4 Gestir í allt: 441310