Síðasti sunnudagaskóli vetrarins á Ingjaldshóli

Síðasti sunnudagaskóli vetrarins í Ingjaldshólskirkju verður á sunnudaginn, 22. desember kl. 11.  Piparkökur og djús eftir stundina ef Rebbi leyfir.   Eftir áramót verður sunnudagaskólinn í Ólafsvík og hefst þar í seinni hluta janúar.