afmæli

Gjafir til Brimilsvallakirkju

Hátíðarmessa var í tilefni að 90 ára afmæli kirkjunnar  í fallegu en köldu veðri. Að messu lokinni bauð sóknarnefndin upp á kaffiveitingar á Brimilsvöllum. Þar bárust kirkjunni góðar gjafir í tilefni afmælisins. 

19 nóvember 1892 og 1967

Í dag eru 45 ár síðan Ólafsvíkurkirkja var vígð.

En það eru liðin 120 ár í dag frá því að fyrsta kirkjan í Ólafsvík var tekin í notkun.

Subscribe to RSS - afmæli