páskar

Gleðidagar hafnir

Gleðilega páska !

Kristur er upprisinn!

Kristur er sannarlega upprisinn!

 

Gleðidagar kallast dagarnir 40 frá og með páskadegi að uppstigningardegi í austurkirkjunni, en 50 daga í vesturkirkjunni, heim að hvítasunnu.

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur, 17. apríl:
Messa verður í Ingjaldshólskirkju kl. 11.
Messa verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 13.

Föstudagurinn langi, 18. apríl:
Guðsþjónusta án prédikunar verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 14.

Páskadagur, 20. apríl:
Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 8:30 árdegis.
Hátíðarguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju kl. 10.
Hátíðarguðsþjónusta verður á Jaðri kl. 14:30.

Gleðidagar hafnir

Gleðilega páska, kæru bræður og systur!

Guð gefi okkur öllum fagnaðarríka hátíð og náðarríka tíma.

Kristur er upprisinn. Kristur er sannarlega upprisinn

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur, 28. mars:
Guðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju kl. 14.
Fermt verður í guðsþjónustunni.
Messa verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 20.
Sameiginleg messa með söfnuðinum í Grundarfirði.

Subscribe to RSS - páskar