Ingjaldshólssókn

Viltu taka þátt í gefandi og góðu stafi í kirkjunni okkar?

Nú er tækifærið að vera virk í starfinu í kirkjunni okkar.

Það vantar fólk til að starfa með sóknarpresti í sunnudagaskóla, sex til níu ára (STN/kirkjuprakkarar), tíu til tólf ára (TTT) og unglingastarfi (æskulýðsfélagið).

Hvert starf eru einu sinni í viku, nema unglingastarfið annað hvert miðvikudagskvöld í Ólafsvíkurkirkju.  TTT er á ......dögum í Ólafsvíkurkirkju kl. 14:10-15 og sunnudagaskólinn í Ingjaldshólskirkju kl. 11 á sunnudögum og í Ólafsvíkurkirkju eftir áramót.

Ekki þarf að binda sig í sunnudagaskólann allar helgar.  Gott að fá sem flesta til að aðstoða.  

Farið verður af stað með STN starf ef umsjónarmenn fást til þess.  

Ekki þarf að vera með í öllu starfinu frekar en menn vilja, má þess vegna velja eitt starf.

Allar upplýsingar eru hjá sóknarpresti.

 

Það vantar einnig nýja félaga í kóranna okkar.  Hér eru upplýsingar um Kór Ingjaldshólskirkju og hér um Kirkjukór Ólafsvíkur.

 

Tökum þátt í gefandi og góðu stafi í kirkjunni okkar.

Nýr kirkjuvörður á Ingjaldshóli

Helga Guðrún Sigurðardóttir tók við starfi kirkjuvarðar á Ingjaldshóli sl vor.
Hún tekur á móti pöntunum vegna leigu á safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju.
Síminn hjá henni er 847-9499.

Staða organista í Ingjaldshólssókn laus til umsóknar

Ingjaldshólssókn óskar að ráða organista og kórstjóra í 20% starf. Messur eru einu sinni í mánuði og kóræfingar einu sinni í viku. Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl. Umsækjandi þarf að geta hafið störf  í ágúst 2014. Allar nánari upplýsingar gefur sóknarprestur sr.

​Tökum þátt í gefandi og góðu stafi í kirkjunni okkar

Viltu taka virkari þátt í barnastarfinu?

 

Það vantar fólk til að starfa í sunnudagaskóla, sex til níu ára (STN/kirkjuprakkarar), tíu til tólf ára (TTT) og unglingastarfi (æskulýðsfélagið).

Loka klukkutími maraþonsins

Nú er lokin á lestrinum, unglingarnir vonandi ánægðir, en við erum himinlifandi yfir áheitunum.   Kærar þakkir!  

Subscribe to RSS - Ingjaldshólssókn