Æskulýðsfélagið
Primary tabs
Æskulýðsfundir verða annað hvert miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju klukkan 19:30.
Umsjónarmenn eru sóknarprestur og Lilja Þorvarðardóttir. Æskulýðsfundir er fyrir 8.-10. bekkinga. Sjóðandi heitt fjör og þvílíkt gefandi.
Hér er heimasíða æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar.
- Deila á Facebook
- Facebook Like
- Google Plus One
- 17682 séð