Vinir í bata

Mannrækt – viltu bæta lífsgæðin?
Tólf spor – andlegt ferðalag í Ingjaldshólskirkju veturinn 2012-13.

Kynningarfundur verður miðvikudaginn 5. september kl. 20.
Fundirnir verða vikulega og farið yfir efni sem leiðir okkur inn í sporin á fyrstu þrem fundunum, 5., 12. og 19. september, en á fjórða fundi verður hópunum lokað.

Kirkjan býður þátttakendum upp á þetta starf þeim að kostnaðarlausu, utan þess að þeir þurfa að kaupa vinnubók. Auk þess leggjum við eitthvað í kaffisjóð á fundunum.

Hér er síða vina í bata á vef Kirkjunnar okkar.

Ummæli

Óskar Ingi sóknarprestur's picture

Nú eru komnar nýjar upplýsingar á síðuna.

Síður