Kirkjuskólinn hefst á sunnudag

Kirkjuskólinn eða öðru nafni sunnudagaskólinn hefst á sunnudag, 3. október, klukkan 11. Hann verður vikurlega næstu 7 sunnudaga.

Mætir Rebbi eða einhver furðufugl? Ekki missa af stund í kirkjunni okkar með börnunum okkar.

Gestir:5133 Gestir í dag: 5 Gestir í allt: 1648461