Nýr kirkjuvörður í Ólafsvík

Ewelina Wasiewicz tekur við starfi kirkjuvarðar í Ólafsvíkurkirkju frá 1. júní.

Hún tekur á móti pöntunum vegna leigu á safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju. Sími hennar er 845-3505.

Við óskum Ewelinu velkomna til starfa, en hún er einnig kirkjuvörður við Ingjaldshólskirkju.

Gestir:5983 Gestir í dag: 2 Gestir í allt: 2055135