Nú þarf að mála Ólafsvíkurkirkju

Kæru íbúar í Ólafsvík.

Fyrirhugað er að mála kirkjuna okkar að utan í júní 2022.

Kostnaður við þetta verkefni er yfir 5 milljónir. Þeir bæjarbúar sem vilja sjá kirkjuna ný málaða geta lagt inná reikning kirkjunnar, margt smátt gerir eitt stórt.

Reikningsnúmer Ólafsvíkurkirkju er 0194-05-000629 og kt. 500269 4999.

Með von um góð viðbrögð,

sóknarnefnd Ólafsvíkurkirkju.

Gestir:1522 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2203337