Viðtalstímar

Hvar er best að hafa fasta viðtalstíma sóknarprests?
8 atkvæði
×
Gestir:4070 Gestir í dag: 5 Gestir í allt: 2626301

One comment

  1. Fastir viðtalstímar eru tímar þar sem alltaf á að vera hægt að ná í prest. Þá eru bókaðar skírnir, rætt um fermingarmál og annað slíkt. Einnig bókuð viðtöl. Svo er hægt að koma við þegar fastir viðtalstímar eru. Hins vegar er ekki hægt að hafa viðtöl eins og sálgæsluviðtöl á þeim tíma, því þá getur verið truflun vegna síma og heimsókna. Alltaf á að vera hægt að ná í prest í neyðarsíma þegar á þarf að halda. Fastir viðtalstímar eru hugsaðir til að hjálpa þeim mörgu sem ekki vilja trufla prest og fjölskyldu hans í matnum, gæðatíma fjölskyldu og álíka. Eins getur verið gott að hafa viðtalstíma í kirkjum til að auka opnunartíma þeirra og auðvelda að hægt sé að kíkja þar við. Auðvitað kemur þetta ekki i veg fyrir að fólk geti heimsótt prestinn þar fyrir utan!

Leave a Reply