Vafrakökustefna

Um stefnu okkar varðandi vafrakökur

Stefnan um vafrakökur útskýrir hvað vafrakökur eru og hvernig við notum þær. Gott er að lesa stefnuna svo þú skiljir hvað vafrakökur eru, hvernig við notum þær, hvaða gerðir þeirra við notum, það er hvaða upplýsingar við söfnum saman með þeim og hvernig þær upplýsingar eru notaðar, sem og hvernig á að stýra valmöguleikum þínum vegna þeirra. Til að fá frekari upplýsingar um hvernig við notum, geymum og tryggjum að upplýsigar þínar eru öruggar er hægt að skoða persónuverndarstefnu okkar. Þú getur hvenær sem er breytt samþykki þínu í vafraköku yfirlýsingu vefsíðunnar eða dregið það tilbaka með því að fara hingað í stefnuna. Meiri upplýsingar um hver við erum, hvernig er hægt að ná í okkur og hvernig við notum persónulegar upplýsingar í stefnu okkar um vafrakökur. Samþykki þitt á við um eftirfarandi vefsíðu: kirkjanokkar.is

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur eru lítil skjöl með texta sem eru notuð til að geyma lítið magn af upplýsingum. Þær eru geymdar í þínu tæki þegar vefsíðan er í vafra þínum. Vafrakökurnar hjálpa okkur til að vefsíðan virki sem skyldi, gerir hana öruggari, veitir betri upplifun af að skoða síðuna og skilning um hvernig vefsíðan virkar og greina hvað virkar og hvað þarf að bæta.

Hvernig notum við vafrakökur?

Eins og flestir sem eru með þjónustu á netinu þá notum við frumaðila og þriðja aðila kökur til ýmisra nota. Frumaðila vafrakökur eru að mestu nauðsynlegar til þess að vefsíðan virki sem skyldi og þær safna engum persónugreinanlegum upplýsingum um þig. Þriðja aðila vafrakökur sem eru notaðar á vefsíðunni eru að mestu notaðar til að sjá hvernig vefsíðan er að virka, hvað gestir síðunnar gera á síðunni, tryggja að þjónustan er örugg og í einu og öllu sjá til þess að upplifun þín á síðunni sé bettri og bættri, sem og að gera stöðugt skilvirkari samskipti þín við síðuna.

Hvaða gerðir vafrakaka notum við?

Nausynlegar: Sumar vafrakökur eru nausynlegar fyrir þig svo að þú getur upplifað alla möguleika síðunnar. Þær hjálpa okkur halda við hverri heimsóknar lotu og koma í veg fyrir öryggisógnir. Þær safna saman engum persónulegum upplýsingum né geyma. Til dæmis eru þessar kökur til þess að þú getir skráð þig inn sem notandi á síðuna og sett vöru í körfu við að versla á netinu og ganga frá kaupum örugglega.

Tölfræðilegar: Þessar kökur geyma upplýsingar um fjölda heimsókna á heimasíðu, fjölda einstakra heimsókna, hvaða síður hafa verið skoðaðar, hvaðan var farið á síðuna og svo framvegis. Þessar upplýsingar hjálapa okkur að skilja og greina hvernig síðan er að standa sig og hvar þarf að bæta.

Vegna markaðsetningar: Heimasíðan birtir ekki auglýsingar, en ef það breyttist að þá væru slíkar vafrakökur notaðar. Þær eru notaðar til að hafa auglýsingar milaðar af hverjum gesti fyrir sig, svo að þær séu áhugaverðar fyrir hvern og einn. Þær eru einnig notaðar til að greina skilvirkni auglýsingaherferðanna. Upplýsingar sem eru geymdar í þeim vafrakökum geta einnig verið notaðar af þriðja aðila sem sér um auglýngarherferðir til þess að sýna þér einnig auglýsingar á öðrum vefsíðum í vafranum.

Hagnýtar: Þetta eru vafrakökur virkni á síðunum sem eru ekki nauðsynleg. Þessi virkni á við eins og tengjaefni ein og myndbönd eða til að deila efni af síðunum á samfélagsmiðla.

Vegna vals notanda: Þessar kökur hjálpa okkur að geyma stillingar þínar og vafra valkosti, eins og tungumála val, svo þú upplifir betri og virkari upplifun við að skoða síðuna síðar.

Hvernig hef ég stjórn á valkostum varðandi vafrakökur?

Ef þú ákveður seinna í vafralotu þinni að breyta vali þínu varðandi vafrakökur getur þú ýtt á „Persónuverndar- og vafrakökustefna“ á skjánum. Það mun birta samykkisbeiðnina aftur sem gerir þér kleift að breyta valkostum eða neita þeim alfarið. Auk þess nota vafrar mismunandi aðferðir til að loka á og eyða vafrakökum vefsíða. Þú getur breytt stillingum vafra þíns til að loka á eða eyða vafrakökunum. Til að læra meira um hvernig á að hafa stjórn á og eyða vafrakökum getur þú skoðað  wikipedia.org, www.allaboutcookies.orgwww.visindavefur.is/svar.

Gestir:1016 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626214