Kæru vinir, kirkjulegt starf hefst á nýjan leik í febrúar. Guðsþjónustur og kirkjuskóli, kóræfingar og annað sem okkur dettur í
Category: Frétt
Sóknarprestur ráðinn
Búið er að ráða Ægi Örn Sveinsson sem sóknarprest. Hann kemur til starfa eftir áramót. Sjá tilkynningu hér. Gestir:6499 Gestir
Fallegt aðventukvöld hjá Kvenfélaginu
Síðasta sunnudag héldu kvenfélagskonur aðventukvöld í Ólafsvíkurkirkju. Fullt hús af fólki fékk notið tónlistar heimafólks og hlustaði á jólaminningar hjá
Starfsfólk í æskulýðsfélag sóknanna
Sóknarnefndir Snæfellsbæjar leita eftir starfsmanni, – fólki, til að leiða æskulýðsfélag sóknanna. Starfið felst í að skipuleggja og leiða fjörugt
Sóknarprestsstaða auglýst
Starf sóknarprestsins í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli er loksins komið í auglýsingu hjá Þjóðkirkjunni, sjá hér. Umsóknarfrestur er til miðnættis 23.
Líf og fjör í kirkjunni
Fullt hús á fimmtudaginn og laugardaginn. Kirkjuskóli á fimmtudegi var fjörugur og fjölmennur, um kvöldið komu kórar safnaðanna á Snæfellsnesi
Allra heilagra messa í gærkvöldi
Þakkir til allra sem komu í gærkvöldi og tóku þátt í fyrirbæn fyrir látunum vinum og samborgurum. Það var fegurð
Söfnun fyrir Vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar
Fimmtudagskvöldið 3. nóvember munu fermingarbörn ganga hús úr húsi með söfnunarbauka Hjálparstarfs kirkjunnar og biðja ykkur kæru vinir um framlag
Bleik messa tókst vel
Fólk lét ekki hressilegan blásturinn hindra sig síðasta sunnudag og sýndi átakinu Bleikur október samstöðu í Ingjaldshólskirkju, og sýndu lit