Bætt hefur verið við stein í minnismerkið um horfna sjómenn í Ingjaldshólskirkjugarði.
Minnismerkið er um Kristinn Ragnarsson sem fórst 9. febrúar 1946 í Keflavíkurvör. Hann var 21. árs.
Halldór Forni Gunnlaugsson, myndhöggvari á Eyrarbakka sá um að velja steininn, merkja hann og koma fyrir.
Gestir:1228 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626227