Margir vilja setja ljós á leiði ástvina á hátíðum. Sá siður verður sífellt algengari. Til að koma til móts við hann hefur sóknarnefnd Ingjaldshólskirkju lagt í mikinn kostnað til að gera aðstöðuna sem besta. Ákveðið hefur verið að taka gjald vegna þjónustunnar. Kveikt er á ljósum aðventuna og heim að þrettánda. Gjald vegna þessa er 1.500 krónur sem greiðast á reikning garðsins: 0190-05-0948. Kennitala garðsins er 660169-5209.
Gestir:1918 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626262