Kæru vinir, kirkjulegt starf hefst á nýjan leik í febrúar. Guðsþjónustur og kirkjuskóli, kóræfingar og annað sem okkur dettur í hug að gera. Allar hugmyndir vel þegnar.
Nýr prestur, Ægir Örn Sveinsson, verður svo vígður í febrúar og kemur til starfa í mars en þangað til þjónar sr. Aðalsteinn prestakallinu.
Að lokum, gleðilegt nýtt ár og Guð blessi ykkur.
Gestir:17164 Gestir í dag: 3 Gestir í allt: 2626320