Kirkjuskóli verður í Ólafsvík

Kæru vinir, Kirkjuskólinn verður í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju í dag en ekki Ingjaldshólskirkju eins og áður var auglýst. Óvissa er um hvort greiðfært er að Ingjaldshólskirkju og betra er að hafa vaðið fyrir neðan sig.

Hlakka til að sjá ykkur, Aðalsteinn.

Gestir:8190 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2477978