Kvöldmessa í Ingjaldshólskirkju 21. sept. kl. 18.00

Næsta miðvikudagskvöld (21. sept.) verður kvöldmessa í Ingjaldshólskirkju kl. 18.00. Nemendur tónlistarskólans munu leika tónlist og boðið verður upp á súpu og brauð eftir athöfn. Stefnt er að afslappaðri athöfn og samfélagi. Komið fagnandi – Öll velkomin og alltaf.

Gestir:12089 Gestir í dag: 2 Gestir í allt: 2212843