Ólafsvíkurkirkja var vígð 19. nóvember 1967. Fyrsta kirkjan í Ólafsvík var reist á Snoppunni sama dag 1892.
Með landshöfðingjabréfi 8. ágúst 1891 var Fróðárkirkja flutt til Ólafsvíkur. Ólafsvíkurkirkja hin eldri var vígð 26. mars 1893. Með stjórnarráðsbréfi 24. mars 1915 er Ólafsvíkursókn skipt og ný kirkja reist á Brimilsvöllum.
Núverandi kirkja í Ólafsvík, sem leysti hina eldri af hólmi, var vígð árið 1967.
Ólafsvíkurprestakall varð síðar ein sókn með tveimur kirkjum, í Ólafsvík og á Brimilsvöllum.
Meira síðar.
Um orgel kirkjunnar.
Um muni kirkjunnar.
Sóknarprestur bókar athafnir í kirkjunni.

Hlekkir
- 10 ára vígsluafmæli Ólafsvíkurkirkju: Morgunblaðið 23. nóvember 1977 bls. 10.
- Á hvítasunnudag…: Kirkjuritið 1. júlí 1969 bls. 287.
- Dásamleg björgun úr sjávarháska: Lesbók Morgunblaðsins 20. júní 1926 bls. 6.
- Fyrir jökul: Lesbók Morgunblaðsins 24. ágúst 1969 bls. 10.
- Hrakningur um Breiðafjörð: Ægir 1. nóvember 1949 bls. 246.
- Kirkjan í Ólafsvík fær stórgjöf: Alþýðublaðið 5. desember 1965 bls. 3.
- Nýjar klukkur í Ólafsvíkurkirkju: Alþýðublaðið 5. desember 1965 bls. 1.
Gestir:7725 Gestir í dag: 14 Gestir í allt: 2478000