Ólafsvíkurkirkja

Ólafsvíkurkirkja var vígð 19. nóvember 1967. Fyrsta kirkjan í Ólafsvík var reist á Snoppunni sama dag 1892.

Með landshöfðingjabréfi 8. ágúst 1891 var Fróðárkirkja flutt til Ólafsvíkur. Ólafsvíkurkirkja hin eldri var vígð 26. mars 1893. Með stjórnarráðsbréfi 24. mars 1915 er Ólafsvíkursókn skipt og ný kirkja reist á Brimilsvöllum.

Núverandi kirkja í Ólafsvík, sem leysti hina eldri af hólmi, var vígð árið 1967.

Ólafsvíkurprestakall varð síðar ein sókn með tveimur kirkjum, í Ólafsvík og á Brimilsvöllum.

Meira síðar.

 

Um orgel kirkjunnar.

Um aðgengi að kirkjunni.

Um byggingu kirkjunnar.

Um 10 ára afmæli kirkjunnar.

Um 40 ára afmæli kirkjunnar.

Um muni kirkjunnar.

Um kirkjuna á Snoppunni.

 

Sóknarprestur bókar athafnir í kirkjunni.

 

Hlekkir

Gestir:7725 Gestir í dag: 14 Gestir í allt: 2478000