Tveir stórir kertastjakar og kross voru gefnir á altarið til minningar um hjónin Gísla Kristján Þórðarson (f. 18.12 1865, d. 21.1 1951) og Elínu Jónsdóttur (f. 3.2 1867, d. 11.7 1928) frá Rauðkollsstöðum á aldarafmæli hans frá börnum og tengdabörnum.
Kirkjubekkirnir voru gefnir af Kvenfélagi Ólafsvíkur.
Skírnarfonturinn er eftir Wilhelm Beckmann.

Kirkjuklukkur eru gjöf frá Guðjóni Sigurðssyni.
Hér er hægt að hlusta á þær.

Upplýsingar um orgel kirkjunnar er að finna hér.

Altaristaflan:
Alexander Valentinusson færði Ólafsvíkurkirkju fagra altaristóflu, málaða af Þórarni B. Þorlákssyni, en rammann hafði hann smiðað sjálfur. Alexander hefur ritað um sjóhrakning þenna, og er frásögn hans m. a. i hinni nýju bók „Brim og Boðar“. En frásögn Jóns er á alla lund fyllri og ítarlegri. Hér er hlekkur á þá frásögn.
