Sjómannadagsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags í Ingjaldshólskirkju kl. 10.

Sjómenn lesa ritningarlestra og lagður verður blómsveigur að minnisvarða um sjómenn sem hvíla fjarri.

Gestir:653 Gestir í dag: 5 Gestir í allt: 1831095