Sóknarprestsstaða auglýst

Starf sóknarprestsins í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli er loksins komið í auglýsingu hjá Þjóðkirkjunni, sjá hér.

Umsóknarfrestur er til miðnættis 23. nóvember. Söfnuðurinn hvetur alla áhugasama til að sækja um, hlakkar að fá þig í söfnuðinn og til liðs við samfélagið.

Gestir:4049 Gestir í dag: 2 Gestir í allt: 2311048