Fermingarfræðslan

Upplýsingar um fermingarfræðsluna birtast hér.

Skráning fyrir vorið var eftir guðsþjónustu í Brimilsvallakirkju í haust. Upplýsingar um fyrsta fræðslutímann birtast hér og á fermingarvefnum með fermingarkverinu.

Farið verður á fermingarbarnamót í haust.

Samkvæmt gjaldskrá þjóðkirkjunnar er greitt vegna fermingarfræðslu krónur 21.830-.

Þar er ekki með talinn kostnaður vegna fermingarbarnamóts (5.000 krónur hér), fræðsluefnis (innifalið í fræðslugjaldi í þessu prestakalli) og kirtlagjalds til sóknar (fyrir hreinsun).

Hér er upplýsingavefur um fermingarfræðsluna á fésbók.

Einnig er aðgengilegt á netinu fermingarkver og verkefni sem notuð verður í vetur.

Gestir:1334 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626275