Komin í mark! Lok maraþonsins

Nú er lokið biblíulestrarmaraþoninu.  Stór hluti Nýja testamentsins var lesin, öll guðspjöllin, postulasagan og þó nokkur bréf.

Þau stóðu sig vel og gaman var að taka þátt í þessu með þeim.  Gott var að fá hjálp foreldra sem gerðu gott maraþon enn betra.

Til hamingju með árangurinn öll!   Nú er það landsmótið á næstu helgi.  🙂

Gestir:988 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626260