Unglingar í æskulýðsfélagi kirknanna er á leið á landsmót ÆSKÞ(link is external). Til að safna fyrir ferðinni eru þau nú að þreyja biblílestrarmaraþon. Nú eru þau að lesa 3. Mósebók, lagabálkin langa. Í safnaðarheimilinu á meðan var sinnt kalli magans og borðaðar pítsur og leikið á gítar. Öflugir unglingar sem við eigum.
Gestir:2848 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626279