Mikið fjör er á ballinu og gaman.
Laugarneskirkja sigraði hæfileikakeppnina með glæsibrag en þar söng stúlka glæsilega lag án undirleiks, Glerárkirkja var í öðru sæti og þriðja var Vopnafjarðarkirkja.
Á morgun er guðsþjónusta kl. 11 og svo lagt af stað heim á hádegi og komið heim á milli þrjú og fjögur.
Gestir:819 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626196