mynd0830.jpg

Á leiðinni heim

Nú er æskulýðshópurinn á leið heim af landsmóti ÆSKÞ.  Á háheiðinni, Holtavörðuheiðinni var tónað „ekkert litaþema“ og auglýst eftir Svala, annars þornuðu þau upp.  Ekki var við því, en í stað nutu þau Florídana eða Kókómjólk ásamt snúð.

Hópurinnvildi helst fara beint á landsmót í Heimaey, en þar verður landsmót að ári.  Nú nálgusmst við Bifröst og allt að róast, alla vega ekkert tón lengur.

Nú er stoppað í Baulu (kl. 13:50) í 10 mínútur.

Gestir:764 Gestir í dag: 2 Gestir í allt: 2477972