Biblíulestrarmaraþon
Í vikunni ganga unglingarnir okkar í hús og safna áheitum vegna biblíumaraþons til að safna fyrir ferð æskulýðsfélagsins á landsmót Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar í Vestmannaeyjum.
Lesturinn hefst kl. 20 á föstudag 2. október og lýkur um kl. 10 á laugardag. Hægt er einnig að koma á staðinn, hlusta og heita á unglinganna eða styrkja þau með því að leggja á reikning (194-05-401623, kt. 340111-0350).
Næstu guðsþjónustur:
4. október kl. 14 messa í Ólafsvíkurkirkju. Altarisganga
11. október kl. 14 messa í Ingjaldshólskirkju. Altarisganga.
Gestir:1147 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626404