Kirkjukór Ólafsvíkur
Kirkjukór Ólafsvíkur er rúmlega 20 manna blandaður kór. Kórstarfið einkennist af metnað, gleði, fjölbreyttum söng og skemmtilegu félagslífi.
Kórinn tekur þátt í öllu helgihaldinu í Ólafsvíkurkirkju, heldur árlega vor- og jólatónleika og fer reglulega í messuheimsóknir og tónleikaferðir innanlands. Kirkjukór Ólafsvíkur hefur farið í tvær utanlandsferðir til tónleikahalds, 2002 til Færeyja og 2005 til Þýskalands, þar sem sungið var á heimaslóðum kórstjórans. Árið 2013 gaf Kirkjukórin einnig út geisladisk sem heitir “íslensk og þýsk jól”.
Kóræfingar eru víkulega á fimmtudögum í Safnaðarheimili Ólafsvíkurkirku kl. 20:00 – 22:00.
Nýir kórfélagar ávallt velkomnir!
Stjórnandi: Veronica Osterhammer s. 4361533 / 8648833 e-mail: brimilsvellir@isl.is
Organisti:
Stjórn kirkjukórs 2020:
Fanney Berit Sveinbjörnsdóttir (formaður)
Sóley Jónsdóttir
Olga Guðrún Gunnarsdóttir


Stjórn kirkjukórs 2014:
Sóley Jónsdóttir (formaður) s. 4361535
Nanna Þórðardóttir s. 4361483
Steiney K Ólafsdóttir s. 4361534
Þórarinn Steingrímsson s. 4361670