Uppskeruguðsþjónusta verður kl. 14 í Brimilsvallakirkju sunnudaginn 25. ágúst 2013.
Skráning fermingarbarna verður eftir guðsþjónustuna og stutt kynning fyrir þau og forráðamenn.
Grillað verður eftir guðsþjónustu og boðið verður upp á ýmsar uppákomur.
Haldið verður upp á 90 ára afmæli Brimilsvallakirkju seinna, liklega sunnudaginn 27. október 2013.
Gestir:1061 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2626419