Viðburðir á næstunni

Kirkjuskólinn er á sínum stað á fim. kl. 16.20 í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju.

Tónlistarskólinn verður með tónleika í næstu viku í kirkjunni.

Tónleikar í Ólafsvíkurkirkju fös. 16. des. kl. 18.00. Snæfellingarnir Sylvía Rún Guðnýjardóttir, Lárus Ástmar Hannesson og Hólmgeir Þórsteinsson halda jólatónleika þar sem flutt verða eru sígild hátíðar-jólalög. 
Tónleikarnir standa í um eina klukkustund.  Aðgangseyrir er kr. 2000,-

Gestir:8624 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 2400621